Í samfélagsfræði var byrjað á smá sögu og var 7. bekkur með bókina Lífið fyrr og nú. Þar var unnið með hugarkortagerð og einnig sömdu nemendur spurningar fyrir hvorn annan. Í 9. og 10. bekk var notast við Sögueyjan 2. Þar var að mestu stuðst við kennsluleiðbeiningarnar.