Allir nemendur á yngsta stigi hafa eigin spjaldtölvu en einnig koma þau í tölvuver 2svar í viku. Þar hafa þau verið í forritun á code.org og aðeins kynnst Sphero. Þá er alltaf tekin smá törn í fingrasetningu.