Enska

Hérna eru dæmi um nokkrar síður og verkfæri sem við höfum nýtt okkur í enskutímum

Þessi síða býður upp á ókeypis efni í ýmsum greinum. Þar er hægt að búa til bekki og velja efni eftir aldri. Kennari býr til aðgang fyrir nemendur og fylgist með framgangi nemenda.

Þessi síða býður upp á ókeypis pdf. efni fyrir nemendur í ensku sem annað tungumál. Efninu er raðað í efnisflokka en það er líka hægt að leita.

Þessi síða býður upp á alls konar ókeypis efni í ensku. 

Þessi síða býður upp á ókeypis lestrarefni í ensku. Þessi síða býður upp á léttlestrarbækur á ensku. Það er hægt að hlusta á bækurnar og í lokin er prófað úr textanum. Þarna er hægt að skrá nemendur til að fylgjast með framgangi

Nafnið segir eiginlega allt. Það er þó einnig hægt að finna vinnublöð fyrir sjónvarpsþætti.

Á þessa síðu þarf að kaupa aðgang fyrir kennara og þá er innifalið fyrir ótakmarkaðan fjölda nemenda. Þarna er hægt að gera teiknimyndir með ýmsum möguleikum.

Hér þarf að kaupa aðgang en það eru nokkrir pakkar í boði. Hérna er hægt að gera stafræn plaköt með hljóði og kvikmyndum en auðvitað er hægt að prenta mynd af þeim líka.

Hérna er hægt að láta nemendur lesa upphátt ákveðinn texta og fá lesturinn metinn. Hentugt fyrir litla skóla þar sem takmarkaður fjöldi fylgir ókeypis með.

Hér er síða fyrir einfalda sögugerð. Hentar vel fyrir byrjendur og upp á miðstig.