Náttúrufræði

Í náttúrufræðinni hefur verið farið yfir víðan veg. Það var byrjað að fjalla um mannslikamann og notast við bækurnar Mannslíkaminn úr Litrófi náttúrunnar ritröðinni fyrir 9. og 10. bekk og Maðurinn, hugur og heilsa fyrir 7. bekk. Auk þess að gera valin verkefni úr bókunum voru gerð nokkur hugarkort. Þá var tekið fyrir valið efni úr bókinni Líf á landi þar sem áherslan var á dýralífið. Þar var gert eitt stórt hugarkort með öllum dýrunum ásamt því að gera smá greinargerð um hvert dýr. Þá var einnig unnið með hryggdýr þar sem stuðst var við kafla úr Lifandi veröld.

Afsakið upplausn á myndum. Skjáskot af pdf skjölum. Þetta er 

eingöngu hugsað sem sýningardæmi.